Á árshátíð KLÍ sem haldin var í Laugardalshöll s.l. laugardagskvöld, voru veitt verðlaun fyrir deildakeppnina, líkt og venja er, en það voru þeir Hörður Ingi Jóhannsson og Valgeir Guðbjartsson formaður KLÍ sem sáu um hana.

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun


