Samkvæmt tilkynningu frá Mótanefnd KLÍ fer næsta umferð í Deildarbikar liða, og jafnframt sú síðasta, fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð laugardaginn 31. mars kl. 9:00. Úrslitin í deildarbikarnum fara síðan fram fimmtudaginn 26. apríl kl.18:30, en til úrslita keppa tvö efstu liðin úr hvorum riðli. Sjá nánar

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,