Sjóvá mótið 2007 – 16 manna úrslit

Facebook
Twitter

Um helgina fóru fram 10 leikir í 16 manna úrslitum karla og kvenna í Sjóvá mótinu og einn leikur úr 32 manna úrslitum karla. Sigfríður Sigurðardóttir KFR spilaði best í kvennaflokki eða 686 og Halldór Ragnar Halldórsson ÍR spilaði best í karlaflokki þegar hann spilaði 739. 

Dregið verður í 8 manna úrslit karla og kvenna á þriðjudagskvöld 20. mars á undan keppni í Deildarbikar liða, en 8 manna úrslitin fara fram 24., 25. og 31. mars og undanúrslit og úrslit fara fram 1. apríl.

Úrslit leikja í karlaflokki:

  • Stefán Claessen 634 – Þórarinn Már Þorbjörnsson 474
  • Snæbjörn B. Þormóðsson 579 – Árni Geir Ómarson 668
  • Valgeir Guðbjartsson 651 – Bragi Már Bragason 621
  • Atli Þór Kárason 550 – Halldór Ragnar Halldórsson 739

Úrslit leikja í kvennaflokki:

  • Ragna Matthíasdóttir 540 – Sigurlaug Jakobsdóttir 549
  • Guðrún Arnarsdóttir 530 – Sigfríður Sigurðardóttir 686
  • Guðný Gunnarsdóttir 520 – Helga Sigurðardóttir 552
  • Ragna Guðrún Matthíasdóttir 537 – Sigríður Klemensdóttir 539
  • Dagný Edda Þórisdóttir 540 – Ágústa Þorsteinsdóttir 526
  • Linda Hrönn Magnúsdóttir 596 – Magna Ýr Hjálmtýsdóttir 512 (leikurinn fór fram 13.03.07)
  • Laufey Sigurðardóttir 471 – Sirrý Hrönn Haraldsdóttir 531

Sjá nánar

Nýjustu fréttirnar