Undanúrslit Bikarkeppni KLÍ fóru fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð og Keilusalnum á Akranesi fimmtudaginn 15. mars. KFR-Valkyrjur og ÍR-TT sigruðu í kvennaflokki og KFR ÍR-KLS og ÍR-PLS í karlaflokki.

Samskipti við Keiluhöllina á komandi tímabili
Eftirfarndi reglur gilda um samskipti og pantanir á brautum til