Undanúrslit Bikarkeppni KLÍ fara fram fimmtudaginn 15. mars kl. 18:30 Í karlaflokki mætast ÍR-KLS og KR-A annars vegar og ÍR-PLS og ÍR-A hins vegar. Í kvennaflokki mætast KFA-ÍA og KFR-Valkyrjur annars vegar og ÍR-TT og KFR-Afturgöngur hins vegar. Sjá nánar

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,