Helgina 10.-11. mars n.k. er stór helgi hjá ÍR-ingum, en þá verður félagið 100 ára. Margt verður gert sér til skemmtunnar og má nefna fjölskylduhátíð í Íþróttahúsinu í Seljaskóla og hátíð fyrir 18 ára og eldri í Austurbergi um kvöldið. Þetta verður laugardaginn 10. mars. Á sunnudeginum eða þann 11. mars á afmælisdeginum verður opið hús í ÍR-heimilinu þar sem öllum er boðið til að þiggja kaffi og léttar veitingar. Einnig verða afhentar viðurkenningar o.fl. Dagskráin

Arnar Davíð hlýtur starfslaun afreksíþróttafólks
Nú fyrir stundu lauk blaðamannafundi hjá ÍSÍ varðandi fyrstu úthlutun



