Stjórn KFR hefur ákveðið að færa 3. og 4. umferð í Hjóna- og Paramóti KFR aftur um einn sunnudag bæði í febrúar og mars. 3. umferð fer því fram sunnudaginn 11. febrúar og 4. umferð sunnudaginn 11. mars. Þessi breyting er gerð vegna Íslandsmóts einstaklinga með og án forgjafar.

Landslið Íslands fyrir Evrópumót ungmenna U18, EYC2026 valið
Landsliðsnefnd KLÍ hefur fengið þau Mattias Möller frá Svíþjóð og



