Stjórn KFR hefur ákveðið að færa 3. og 4. umferð í Hjóna- og Paramóti KFR aftur um einn sunnudag bæði í febrúar og mars. 3. umferð fer því fram sunnudaginn 11. febrúar og 4. umferð sunnudaginn 11. mars. Þessi breyting er gerð vegna Íslandsmóts einstaklinga með og án forgjafar.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,