Kampavínsmót KFR verður haldið í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð á gamlársdag, sunnudaginn 31. desember og hefst keppni kl. 11:00. Mótið er C-mót, keppt verður í 4 flokkum eftir meðaltali, spilaðir 3 leikir og kostar 1.200 kr. á mann.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu