Haldið verður dómaranámskeið á vegum KLÍ fimmtudaginn 19. október kl. 19:00 í fundarsal C (kennslustofu) á 3. hæð Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Allir keilarar sem ekki hafa dómararéttindi og/eða vilja rifja upp reglurnar eru hvattir til að mæta. Skráning á [email protected]

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,