Félagsfundur Keilufélags Reykjavíkur verður haldinn í Berjarima 65 þriðjudaginn 29. ágúst og hefst kl. 18:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta til að kynna fyrirkomulagið á næsta keppnistímabili.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu