Á hverju ári skila aðilar íþróttahreyfingarinnar starfsskýrslum til ÍSÍ. Skýrslurnar innihalda m.a. lista yfir iðkendur og félaga íþróttafélaganna og út frá þeim tölum er unnin samantekt og tölfræði sem gefur góða mynd af umfangi og stærð íþróttahreyfingarinnar á Íslandi. Þessi tölfræði er nú aðgengileg á heimasíðu ÍSÍ

Breytingar á mótsreglum í Íslandsmóti deildarliða
Á ársþingi KLÍ, þann 24. maí sl. var því beint