Vegna lokahófs KLÍ sem verður 1. apríl hafa eftirfarandi breytingar verið gerðar á dagskránni: 1. Leikur ÍR-L og ÍR-KLS sem settur var á miðvikudaginn 29/3 verður leikinn mánudaginn 27/3 kl. 20:00 á brautum 3 – 4 í Keilu í Mjódd.
|
![]() |

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,