Skráningu í Íslandsmót einstaklinga lauk í gærkvöldi. Alls skráðu sig 42 einstaklingar, 30 karlar og 12 konur. Smellið hér til að sjá þátttakendalista. Að gefnu tilefni vill KLÍ taka fram að KLÍ mun ekki standa fyrir skipulögðum æfingum fyrir mótið. Vilji keppendur æfa sig í þeim olíuburði sem notaður verður í mótinu, stuttum eða löngum, þurfa viðkomandi að semja um það sjálf við salina. |
![]() |

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,