Nýtt alsherjarmeðaltal leit dagsins ljós í dag. Mikil vinna hefur farið fram undanfarin mánuð við að koma öllum leikjum sem spilaðir hafa verið síðan síðasta meðaltal kom út vorið 2005. Meðaltalið nú gildir til 31. janúar. Smellið hér til að skoða meðaltalið. | ![]() |

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,