Æfingatími sem auglýstur hafði verið fyrir Íslandsmót einstaklinga m/forgjöf og átti að vera á sunnudag kl. 20:00 fellur niður vegna óviðráðanlegra orsaka. Áhugasömum er bent á olíugraf af þeim olíuburði sem notaður verður. Skráningu í mótið lýkur í kvöld kl. 22:00. | ![]() |

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,