Tvö lið hafa bæst við í Utandeildina og er því orðið fullbókað í hana. Vegna þessa hefur orðið smá breyting á riðlaskipa í riðlum 2 og 3, allt með samþykki viðkomandi aðila. Riðlarnir eru því þannig:
| Riðill 1 | Riðill 2 | Riðill 3 |
| Penninn | Landsbankinn | Eykt |
| TS | SS liðið | Dallas |
| Álftanes og nágrenni | Fjárhús | LSH |
| Lindaskóli | Rallyhattar | RB |
| Sjóvá | Keiluskutlur SPRON | Vífilfell |
| Salaskóli | BLS | ITS |
| Tvisturinn | Og-Vodafone | Icelandair |
| Stjórnin | Hagverk | Fagþrif |
| Vörður-Íslandstrygging | Mammút | Mjólk |
| Eggert | Flytjandi | GÁB |
ÁHE




