Tækninefnd KLÍ hefur hætt við fyrirhugaða breytingu á olíuburði sem átti að taka gildi við byrjun deildakeppninnar. Ákveðið hefur verið að það sé í höndum félaganna sem eiga heimavöll í Mjódd í samvinnu við eiganda Keilu í Mjódd að ákveða olíuburðinn.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,