Stelpunum okkar gengur ekki nógu vel, en eftir 6 umferðir eru þær í 13. og síðasta sæti án stiga. Þær eru búnar að spila gegn Austurríki, Kína, Taipai, Svíþjóð, Ítalíu og Bandaríkjunum.

Tímabilið 2025 til 2026 fer af stað
Á miðvikudaginn kemur þann 17. september hefst keppnistímabilið í keilu