Íslenska kvennalandsliðið er nú í Hollandi að spila á heimsbikarkeppni liða. Mótið er gríðarlega sterkt, en einungis eru efstu liðin í hverri álfukeppni sem vinna sér keppnisrétt á mótið.

Uppskeruhátíð Keilara 2025
Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið