Steinþór spilaði 300 leik í morgun í Freyjumótinu og varð með því 7 Íslendingurinn til þess að ná fullkomnum leik. Steinþór spilaði mjög vel og setti 2 Íslandsmet, í 4 leikjum 1033 og 6 leikjum 1484 en það er bæting um 60 pinna eða 10 pinna að meðaltali í leik, einnig jafnaði hann metið í 5 leikjum 1228, glæsilegur árangur hjá Steina.

Íslendingar á Storm Lucky Larsen Masters 2025 – Arnar Davíð með sýningu
Nú um helgina lauk einu stærsta og virtasta keilumóti Evrópu,