Mót
Fréttir
  Fréttabréf KLÍ
  Fréttasafn

Dagskrá
Deildir
Upplýsingar
Tölfræði
Keilusalir
Netið
66° Norður
1x2
Lottó
ÍSÍ
ETBF
Landsbankinn
RSS

Fréttir
Fréttir

Fimmtudagur, 1. Nóvember 2018 kl. 13:49 | JÁJ
Mikael Aron Vilhelmsson í 3. sæti á YET-International í Belgíu

Mikael Aron Vilhelmsson KFRÁ dögunum keppti Mikael Aron úr KFR í móti á Youth-Euro-Trophy-International mótaröðinni en mótið sem Mikael fór á fór fram í Andverpen í Belgíu. Mikael sigraði forkeppnina í B flokki pilta en hann lék 6 leikja seríu á 1.021 pinnum eða 170,7 í meðaltal. Í milliriðli var hann í 2. sæti og keppti því í topp þrem í úrslitum þar sem hann hafnaði í 3. sæti. Þetta er sannarlega frábær árangur hjá piltinum og alveg ljóst að keilarar eiga eftir að sjá hans nafn oftar í fréttum.