Mót
Fréttir
  Fréttabréf KLÍ
  Fréttasafn

Dagskrá
Deildir
Upplýsingar
Tölfræði
Keilusalir
Netið
66° Norður
1x2
Lottó
ÍSÍ
ETBF
Landsbankinn
RSS

Fréttir
Fréttir

Mánudagur, 5. Júní 2017 kl. 17:46 | ÁHE
Del Warren stjórnar æfingum Afrekshópa KLÍ

 Undanfarna daga hefur Del Warren stjórnað æfingum  hjá Afrekshópum KLÍ.


Æfingarnar hafa staðið yfir í 5 daga, frá kl. 8 á morgnana til kl. 15 eftir hádegi.  Væði var um bóklega og verklega þjálfun að ræða.  
Það er mikill fengur fyrir KLÍ að fá Del til landsins og það var margt sem hann gat kennt okkar fremstu keilurum. 
Æfingabúðirnar eru fyrsta skrefið í því að gera afreksfólki KLÍ hærra undir höfði og auka umsjón og utanumhald með afrekshópunum. Ýmislegt er framundan hjá hópunum, m.a. Norðurlandamót u23 í Finlandi, Norwegean Open hjá karlalðinu í október og HM kvenna í Las Vegas í nóvember.