Íslandsmót unglinga – Staða eftir þriðja daginn

Facebook
Twitter

Nú er þremur fyrstu keppnisdögunum af fjórum lokið á Íslandsmóti unglinga í keilu 2013. Í dag laugardaginn 23. febrúar var keppt í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð og hafa keppendur í 3. 4. og 5. flokki spilað 9 leiki. Keppendur í 1. og 2. flokki kepptu ekki í morgun. Sjá stöðuna eftir þriðja keppnisdag, leikirnir fyrstu þrjá keppnisdagana

Fjórða umferðin og úrslit fara svo fram í Keiluhöllinni Egilshöll sunnudaginn 24. febrúar.

Keppendur í 1. og 2. flokki byrja að spila á sunnudaginn 24. febrúar klukkan 08:00 í Egilshöllinni

Keppendur í 3. 4. og 5 flokki byrja að spila klukkan 09:30 á sunnudaginn 24. febrúar í Egilshöllinni. 

 

Nýjustu fréttirnar