Íslandsmót í tvímenningi 2007

Facebook
Twitter

Íslandsmót í tvímenningi 2007 verður haldið í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð mánudaginn 14. og þriðjudaginn 15. maí 2007 og hefst keppni kl. 19:00 báða dagana. Spilaðir eru 4 leikir í forkeppni og komst 10 efstu tvímenningarnir áfram í milliriðil þar sem spilaðir eru 4 leikir. 6 efstu tvímenningarnir spila síðan í undanúrslitum sem spiluð eru allir við alla einföld umferð. Að lokum spila 2 efstu tímenningarnir til úrslita.  Verð fyrir forkeppni er 4.200 kr, 3.500 kr. fyrir milliriðli og 3.500 fyrir undanúrslit. Skráning fer fram á netfanginu skraning (hjá) kli.is og lýkur miðvikudaginn 9. maí kl. 22:00. Sjá nánar í auglýsingu

Nýjustu fréttirnar