Opna Keiluhallarmótið

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Opna Keiluhallarmótið verður haldið í Keiluhöllinni Öskjuhlíð laugardaginn 14. október og hefst kl. 9:00. Spilaðir eru 2 leikir í fyrstu umferð og komast 16 keppendur áfram í næstu umferð. Tveir japanskir atvinnukeilarar keppa í þessu móti. Skráning er hjá Tóta sími 820 6404 og Reyni sími 825 1213. Skráningu lýkur föstudaginn 11. október kl. 12:00. Verð kr. 2.500. Sjá nánar í auglýsingu.

Nýjustu fréttirnar