Evrópumeistaramót kvenna 2006

Facebook
Twitter

Hollendingar eru Evrópumeistarar í liðakepnni kvenna en þeir lögðu Svía í undanúrslitunum og Finna í úrslitaleiknum. En Finnar unnu Dani í hinum undanúrslitaleiknum. Sjá nánar á heimasíðu mótsins.
Liðin voru þannig skipuð:
1. Holland: Marieke de Jong, Wendy Kok, Wendy van der List, Ghislaine van der Tol, Priscilla Maaswinkel, Jolanda Visser.
2. Finnland: Reija Lunden, Mari Santonen, Jaana Stromberg, Minna Mäkelä, Piritta Kantola, Tiia Einola.
3. Svíþjóð: Nina Flack, Christel Carlsson, Malin Glendert, Anna Mattsson-Baard, Helen Johnsson, Diana Alfredsson.
3. Danmörk: Britt Bröndsted, Anja Ginge Jensen, Rikke Holm Rasmussen, Mai Ginge Jensen, Kamilla Kjeldsen, Anne Gales.

Nýjustu fréttirnar