Deildarbikar liða – Úrslitakeppni

Facebook
Twitter

Úrslit deildarbikars liða fara fram í Keiluhöllinni Egilshöll á morgun, miðvikudaginn 3. apríl og hefst keppni kl. 19:00.

Í úrslitunum keppa ÍR-KLS og ÍR-PLS úr A-riðli, ÍA og ÍA-W úr B-riðli og KR-A og og KFR-Lærlingar úr C-riðli. Úrslitakeppni er spiluð með einfaldri umferð, tvö efstu liðin úr forkeppninni. Eftir úrslitakeppni hlýtur efsta liðið titilinn Deildarbikarmeistari. Sjá brautaskipan í úrslitunum. Olíuburður í Deildarbikarnum er Weber Cup 2007 41 fet. Sjá nánar deildarbikar liða

Á myndinni eru Arnar Sæbergsson og Magnús Magnússon úr ÍR-KLS

Nýjustu fréttirnar